Reyndu að flýja Fáskrúðsfjörð Andri Ólafsson skrifar 24. september 2007 14:07 Samkvæmt heimildum Vísis reyndu þeir Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins, að flýja frá Fáskrúðsfirði þegar þeir urðu varir við að þeim var veitt eftirför. Eftir að Guðbjarni og Alvar lögðu dópskútunni sem þeir sigldu hingað til lands frá Færeyjum, og þar áður Noregi, að bryggju, fóru þeir beinustu leið í frystihús bæjarins og fengu þar að hringja. Einhvern tímann á því tímabili urðu þeir varir við lögreglu. Þeir snéru því hið snarasta aftur í skútu sína, leystu landfestar og gerðu sig klára til að sigla á brott. Lögreglan náði hins vegar að koma í veg fyrir að þeim yrði kápa úr því klæðinu Á sama tíma var maður handtekinn á hafnarbakkanum sem talið er að hafi komið þangað á bílaleigubíl til að taka á móti þeim Guðbjarna og Alvari Allir mennirnir þrír, og tveir til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins en tæplega 60 kíló af amfetamíni og e-pilludufti fundust um borð í skútunni sem Guðbjarni, sem er sjómaður úr Sandgerði, og Alvar sigldu til landsins. Tveir kærðu úrskurðinn, þeir Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem handteknir voru á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur staðfesti hinsvegar úrskurðinn í dag. Pólstjörnumálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis reyndu þeir Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna Fáskrúðsfjarðarmálsins, að flýja frá Fáskrúðsfirði þegar þeir urðu varir við að þeim var veitt eftirför. Eftir að Guðbjarni og Alvar lögðu dópskútunni sem þeir sigldu hingað til lands frá Færeyjum, og þar áður Noregi, að bryggju, fóru þeir beinustu leið í frystihús bæjarins og fengu þar að hringja. Einhvern tímann á því tímabili urðu þeir varir við lögreglu. Þeir snéru því hið snarasta aftur í skútu sína, leystu landfestar og gerðu sig klára til að sigla á brott. Lögreglan náði hins vegar að koma í veg fyrir að þeim yrði kápa úr því klæðinu Á sama tíma var maður handtekinn á hafnarbakkanum sem talið er að hafi komið þangað á bílaleigubíl til að taka á móti þeim Guðbjarna og Alvari Allir mennirnir þrír, og tveir til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins en tæplega 60 kíló af amfetamíni og e-pilludufti fundust um borð í skútunni sem Guðbjarni, sem er sjómaður úr Sandgerði, og Alvar sigldu til landsins. Tveir kærðu úrskurðinn, þeir Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem handteknir voru á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur staðfesti hinsvegar úrskurðinn í dag.
Pólstjörnumálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira