Sýndi norsku lögreglunni Lucky Day 24. september 2007 18:26 Lucky Day á Fáskrúðsfirði. MYND/Jóhanna Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi. Pólstjörnumálið Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira