Ecclestone mælir með Rosberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2007 15:25 Nico Rosberg hefur staðið sig vel hjá Williams. Nordic Photos / AFP Bernie Ecclestone hefur mælt með því að McLaren fái Nico Rosberg í stað Fernando Alonso. Bæði Alonso og Lewis Hamilton, ökumenn McLaren, hafa sagt að þeir vilji losna við hvorn annan. Langlíklegast er að Alonso þurfi að fara frá McLaren til að það verði að veruleika. „Ef Alonso fer myndi ég velja Rosberg. Hann talar þýsku og myndi passa vel inn í liðið á allan hátt,“ sagði Ecclestone. Ecclestone sagði ennfremur að sá möguleiki sé fyrir hendi að Alonso fari til Ferrari árið 2009. Þar eru hins vegar Kimi Raikkönen og Felipe Massa samningsbundnir á næsta ári og því litlar líkur að Alonso fari þangað strax á næsta ári. Heldur eru engir möguleikar á því að Alonso taki sér frí frá Formúlunni þar til sæti losnar hjá Ferrari. Formúla Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone hefur mælt með því að McLaren fái Nico Rosberg í stað Fernando Alonso. Bæði Alonso og Lewis Hamilton, ökumenn McLaren, hafa sagt að þeir vilji losna við hvorn annan. Langlíklegast er að Alonso þurfi að fara frá McLaren til að það verði að veruleika. „Ef Alonso fer myndi ég velja Rosberg. Hann talar þýsku og myndi passa vel inn í liðið á allan hátt,“ sagði Ecclestone. Ecclestone sagði ennfremur að sá möguleiki sé fyrir hendi að Alonso fari til Ferrari árið 2009. Þar eru hins vegar Kimi Raikkönen og Felipe Massa samningsbundnir á næsta ári og því litlar líkur að Alonso fari þangað strax á næsta ári. Heldur eru engir möguleikar á því að Alonso taki sér frí frá Formúlunni þar til sæti losnar hjá Ferrari.
Formúla Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira