Sameina á fjárfestingafélögin Reykjavik Energy Invest (REi) og Geysi Green Energy sem bæði fjárfesta í orkuiðnaði. REi er í meirihlutaeigu Orkuveitu Reykjavíkur, en stærsti hluthafi Geysis Green er FL Group.
Samkvæmt heimildum Markaðarins verður sameiningin kynnt á blaðamannafundi seinna í dag.
Forstjóri Rei er Guðmundur Þóroddsson, og framkvæmdastjóri Geysis Green Energy er Ásgeir Margeirsson.
Stjórnarformenn REi og Geysis Green Energy eru Bjarni Ármannsson og Hannes Smárason.
Sameining í orkugeiranum

Mest lesið


Greiðsluáskorun
Samstarf

Ráðin til forystustarfa hjá Origo
Viðskipti innlent





Verð enn lægst í Prís
Neytendur

„Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið
Viðskipti erlent

Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu
Viðskipti erlent