UEFA kærir Celtic Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2007 11:48 Dida er langt frá því vinsælasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Nordic Photos / AFP Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. Skömmu eftir að Celtic skoraði sigurmark sitt undir lok leiksins hljóp stuðningsmaður inn á völlinn og snerti Dida, markvörð AC Milan. Þann 11. október mun aganefnd UEFA taka málið til skoðunar og kveða upp sinn dóm. Celtic er kært fyrir skipulagsgalla og óspektir stuðningsmanna. Nánast öruggt er að félagið verði Celtic og svo gæti farið að félagið þyrfti að leika næsta heimaleik sinn fyrir luktum dyrum. Afar ólíklegt er þó að endurtaka þurfi leikinn. UEFA rannsakar nú viðbrögð Dida sem lét sig falla í grasið við snertinguna með miklum tilþrifum. Hann var svo borinn af velli og hélt kælipoka við andlit sitt. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir þennan leikaraskap. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45 Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19 Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08 Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29 Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. Skömmu eftir að Celtic skoraði sigurmark sitt undir lok leiksins hljóp stuðningsmaður inn á völlinn og snerti Dida, markvörð AC Milan. Þann 11. október mun aganefnd UEFA taka málið til skoðunar og kveða upp sinn dóm. Celtic er kært fyrir skipulagsgalla og óspektir stuðningsmanna. Nánast öruggt er að félagið verði Celtic og svo gæti farið að félagið þyrfti að leika næsta heimaleik sinn fyrir luktum dyrum. Afar ólíklegt er þó að endurtaka þurfi leikinn. UEFA rannsakar nú viðbrögð Dida sem lét sig falla í grasið við snertinguna með miklum tilþrifum. Hann var svo borinn af velli og hélt kælipoka við andlit sitt. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir þennan leikaraskap.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45 Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19 Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08 Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29 Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45
Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19
Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08
Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29
Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21