Sigur Raikkönen staðfestur 22. október 2007 06:43 AFP Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. Í gærkvöld var hrundið af stað rannsókn á eldsneyti liðanna tveggja en eftir hana ákváðu forráðamenn Formúlu 1 að aðhafast ekki frekar í málinu og sleppa Williams og BMW við sekt. Ef til þess hefði komið að liðin tvö hefðu fengið sekt, hefði það geta þýtt að ökuþórar liðsins hefðu verið dæmdir úr keppni í gær og því hefði Lewis Hamilton náð að næla sér í nógu mörg stig til að hampa heimsmeistaratitlinum. Forráaðmenn McLaren ætla ekki að una þessari niðurstöðu og hafa ákveðið að áfrýja niðustöðunni. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. Í gærkvöld var hrundið af stað rannsókn á eldsneyti liðanna tveggja en eftir hana ákváðu forráðamenn Formúlu 1 að aðhafast ekki frekar í málinu og sleppa Williams og BMW við sekt. Ef til þess hefði komið að liðin tvö hefðu fengið sekt, hefði það geta þýtt að ökuþórar liðsins hefðu verið dæmdir úr keppni í gær og því hefði Lewis Hamilton náð að næla sér í nógu mörg stig til að hampa heimsmeistaratitlinum. Forráaðmenn McLaren ætla ekki að una þessari niðurstöðu og hafa ákveðið að áfrýja niðustöðunni.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira