Tapsárasta lið ársins 25. október 2007 11:08 Lauda er forviða á vinnubrögðum McLaren í ár NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton. Formúla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton.
Formúla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira