NBA í nótt: New Orleans vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 11:15 Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingu gegn Dallas í nótt. Nordic Photos / Getty Images New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92 NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Sjá meira
New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum