Rooney verður fyrirliði United á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2007 10:17 Wayne Rooney í leik gegn Arsenal í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Wayne Rooney verður fyrirliði Manchester United sem mætir Rómverjum í Meistaradeild Evrópu á morgun. Ljóst er að Sir Alex Ferguson, stjóri United, mun að mestu tefla fram leikmönnum sem fá sjaldan tækifæri enda skiptir leikurinn engu máli fyrir hvorugt lið. United er búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Roma annað sætið. Cristiano Ronaldo, Carlos Tevez, Ryan Giggs og Rio Ferdinand verða allir hvíldir á morgun og þeir Danny Simpson, Jonny Evans, Nani, Darren Fletcher og Louis Saha eru allir í leikmannahópnum sem og hinir ungu Febian Brandy og Sam Hewson. Hjá Roma er Philippe Mexe aftur orðinn leikfær eftir meiðsli en Simone Perrotta er tæpur. Hvort Luciano Spalletti stillir upp sínu sterkasta liði á morgun er óljóst en fyrirliði liðsins, Francesco Totti, viðurkenndi að hann væri þegar byrjaður að hugsa um 16-liða úrslitin. „Ef maður ætlar sér sigur í Meistaradeildinni verður maður að vinna stóru liðin. Við náðum öðru sætinu í okkar riðli sem þýðir að við mætum væntanlega stóru liði í næstu umferð, eins og Chelsea, Barcelona og Real Madrid. Ég vildi þó helst forðast Barcelona." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira
Wayne Rooney verður fyrirliði Manchester United sem mætir Rómverjum í Meistaradeild Evrópu á morgun. Ljóst er að Sir Alex Ferguson, stjóri United, mun að mestu tefla fram leikmönnum sem fá sjaldan tækifæri enda skiptir leikurinn engu máli fyrir hvorugt lið. United er búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Roma annað sætið. Cristiano Ronaldo, Carlos Tevez, Ryan Giggs og Rio Ferdinand verða allir hvíldir á morgun og þeir Danny Simpson, Jonny Evans, Nani, Darren Fletcher og Louis Saha eru allir í leikmannahópnum sem og hinir ungu Febian Brandy og Sam Hewson. Hjá Roma er Philippe Mexe aftur orðinn leikfær eftir meiðsli en Simone Perrotta er tæpur. Hvort Luciano Spalletti stillir upp sínu sterkasta liði á morgun er óljóst en fyrirliði liðsins, Francesco Totti, viðurkenndi að hann væri þegar byrjaður að hugsa um 16-liða úrslitin. „Ef maður ætlar sér sigur í Meistaradeildinni verður maður að vinna stóru liðin. Við náðum öðru sætinu í okkar riðli sem þýðir að við mætum væntanlega stóru liði í næstu umferð, eins og Chelsea, Barcelona og Real Madrid. Ég vildi þó helst forðast Barcelona."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira