Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um tíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í tveimur viðskiptum upp á 106 þúsund krónur. Þá hefur gengi bréfa í Össuri lækkað um 0,84 prósent.
Á móti hefur gengi bréfa Marel hækkað um 0,86 prósent og í Færeyjabanka um 0,64 prósent. Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni nema 81 milljón króna og eru þau 22 talsins.
Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,48 prósent og stendur vísitalan í 641 stigi.
Bakkavör fellur um tíu prósent

Mest lesið



Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn
Viðskipti innlent

Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti
Viðskipti innlent





Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“
Viðskipti erlent

Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu
Viðskipti erlent