Ísland auðmannanna 12. júlí 2008 14:21 Guðmundur Magnússon Fregnir af þyrlunotkun auðmanna, þar sem skotist er í pylsukaup í Baulu í Borgarfirði eða skutlast með steypu í bústaðinn við Þingvallavatn, hafa óneitanlega vakið mikla athygli að undanförnu og undrun, enda eru slík flottheit fremur kennd við 2007 en 2008 í daglegu tali fólks. Þótt ekki telji allir auðmenn nauðsynlegt að auglýsa ríkidæmi sitt með jafn áberandi hætti, er ljóst að talsverð breyting hefur orðið á Íslandi hin síðari ár með auknum og sýnilegri efnamun. Í því ljósi hlýtur væntanleg bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings að vekja athygli, en í henni verður fjallað um íslensku efnastéttirnar og þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku þjóðfélagi frá því að það var almenn tilfinning fólks að hér á landi væri vart nokkur stéttamunur af því tagi sem þekktist erlendis og lífskjör jafnari en í öðrum löndum. Guðmundur hefur áður kannað svipaðar lendur, til dæmis með bók sinni um Thorsarana, sem seldist eins og heitar lummur um árið. Gæti hér ekki verið komin metsölubókin í ár? Óvenjulegt starfHeldur óvenjuleg starfsauglýsing birtist í blöðunum í gær frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, þar sem auglýst er eftir markaðs- og kynningarstjóra. Auk alls þess sem sá titill gefur til kynna að felist í starfinu, er tekið fram að viðkomandi þurfi að vera búinn undir að farða stjórnendur og gesti, stjórna eigin þætti, vaska upp og verða almennt skemmtilegur og í góðu skapi. Laun fyrir þetta eru sögð „örugglega breytileg“. Við spáum metfjölda umsókna. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Fregnir af þyrlunotkun auðmanna, þar sem skotist er í pylsukaup í Baulu í Borgarfirði eða skutlast með steypu í bústaðinn við Þingvallavatn, hafa óneitanlega vakið mikla athygli að undanförnu og undrun, enda eru slík flottheit fremur kennd við 2007 en 2008 í daglegu tali fólks. Þótt ekki telji allir auðmenn nauðsynlegt að auglýsa ríkidæmi sitt með jafn áberandi hætti, er ljóst að talsverð breyting hefur orðið á Íslandi hin síðari ár með auknum og sýnilegri efnamun. Í því ljósi hlýtur væntanleg bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings að vekja athygli, en í henni verður fjallað um íslensku efnastéttirnar og þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku þjóðfélagi frá því að það var almenn tilfinning fólks að hér á landi væri vart nokkur stéttamunur af því tagi sem þekktist erlendis og lífskjör jafnari en í öðrum löndum. Guðmundur hefur áður kannað svipaðar lendur, til dæmis með bók sinni um Thorsarana, sem seldist eins og heitar lummur um árið. Gæti hér ekki verið komin metsölubókin í ár? Óvenjulegt starfHeldur óvenjuleg starfsauglýsing birtist í blöðunum í gær frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, þar sem auglýst er eftir markaðs- og kynningarstjóra. Auk alls þess sem sá titill gefur til kynna að felist í starfinu, er tekið fram að viðkomandi þurfi að vera búinn undir að farða stjórnendur og gesti, stjórna eigin þætti, vaska upp og verða almennt skemmtilegur og í góðu skapi. Laun fyrir þetta eru sögð „örugglega breytileg“. Við spáum metfjölda umsókna.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf