Raikkönen sigraði í Barcelona 27. apríl 2008 14:07 Raikkönen og Massa skiluðu sér í efstu sætin í Barcelona NordcPhotos/GettyImages Ferrari-liðið átti góðan dag þegar Kimi Raikkönen sigraði í Barcelona kappakstrinum og félagin hans Felipe Massa varð annar. Lewis Hamilton náði sér aftur á strik og náði þriðja sætinu. Mótið í dag var frekar flatt og lítið um framúrakstur eins og venjulega. Raikkönen var á ráspól í dag og var þetta áttunda árið í röð sem sá sem er á ráspól vinnur sigur í keppninni. Finninn Raikkönen hefur nú náð níu stiga forskoti á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en sigur hans í dag var aldrei í hættu. Hamilton sótti nokkuð hart að Massa á lokasprettinum en varð að láta sér nægja þriðja sætið. Robert Kubica á BMW varð fjórði, en Fernando Alonso á Renault varð að hætta keppni í fimmta sætinu eftir vélarbilun. Öryggisbíllinn þurfti í tvígang að koma á vettvang eftir óhöpp og lenti Finninn Heikki Kovalainen í ljótum árekstri þegar felga á bíl hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann skall á dekkjahrúgu á mikilli ferð. Hann slapp þó að mestu ómeiddur en það tók 10 mínútur að veiða hann út úr bílflakinu. Næsta keppni fer fram í Tyrklandi eftir hálfan mánuð. Átta efstu menn í Spánarkappakstrinum: 1. Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1 klukkustund 38 mín 19.051 sek 2. Felipe Massa (Brz) (Ferrari) 3.228 sek á eftir 3. Lewis Hamilton (GB) McLaren-Mercedes - 4.187 4. Robert Kubica (Pol) BMW Sauber - 5.694 5. Mark Webber (Aus) Red Bull-Renault - 35.938 6. Jenson Button (GB) Honda - 53.010 7. Kazuki Nakajima (Jpn) Williams-Toyota - 58.244 8. Jarno Trulli (Ita) Toyota - 59.435 Formúla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari-liðið átti góðan dag þegar Kimi Raikkönen sigraði í Barcelona kappakstrinum og félagin hans Felipe Massa varð annar. Lewis Hamilton náði sér aftur á strik og náði þriðja sætinu. Mótið í dag var frekar flatt og lítið um framúrakstur eins og venjulega. Raikkönen var á ráspól í dag og var þetta áttunda árið í röð sem sá sem er á ráspól vinnur sigur í keppninni. Finninn Raikkönen hefur nú náð níu stiga forskoti á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en sigur hans í dag var aldrei í hættu. Hamilton sótti nokkuð hart að Massa á lokasprettinum en varð að láta sér nægja þriðja sætið. Robert Kubica á BMW varð fjórði, en Fernando Alonso á Renault varð að hætta keppni í fimmta sætinu eftir vélarbilun. Öryggisbíllinn þurfti í tvígang að koma á vettvang eftir óhöpp og lenti Finninn Heikki Kovalainen í ljótum árekstri þegar felga á bíl hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann skall á dekkjahrúgu á mikilli ferð. Hann slapp þó að mestu ómeiddur en það tók 10 mínútur að veiða hann út úr bílflakinu. Næsta keppni fer fram í Tyrklandi eftir hálfan mánuð. Átta efstu menn í Spánarkappakstrinum: 1. Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1 klukkustund 38 mín 19.051 sek 2. Felipe Massa (Brz) (Ferrari) 3.228 sek á eftir 3. Lewis Hamilton (GB) McLaren-Mercedes - 4.187 4. Robert Kubica (Pol) BMW Sauber - 5.694 5. Mark Webber (Aus) Red Bull-Renault - 35.938 6. Jenson Button (GB) Honda - 53.010 7. Kazuki Nakajima (Jpn) Williams-Toyota - 58.244 8. Jarno Trulli (Ita) Toyota - 59.435
Formúla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira