Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla 30. apríl 2008 22:10 NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira