Leiðbeiningar í smíðum í ráðuneytinu 3. desember 2008 00:01 Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir ráðuneytið nýta sér þá vinnu sem Viðskiptaráð hafi innt af hendi við gerð leiðbeininga um stjórnarhætti í opinberum fyrirtækjum. Markaðurinn/GVA „Þessi vinna er í gangi í ráðuneytinu. Leiðbeiningarnar og sú vinna sem liggur á bak við þær verða teknar til skoðunar,“ segir Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, afhenti á föstudag fulltrúa fjármálaráðherra og bankaráðanna leiðbeiningar um stjórnhætti opinberra fyrirtækja. Fjármála- og viðskiptaráðuneytin hafa verið með leiðbeiningar sem þessar í undirbúningi um nokkurt skeið. Finnur vonar að vinnan geti létt undir með þeim. „Við vonumst til, og í reynd teljum, að viðskiptaráðuneyti og fjármálaráðuneyti muni beita sér fyrir innleiðingu leiðbeininganna hjá þeim fyrirtækjum sem ríkið á hlut í. Með því væri ríkisstjórnin að bregðast við ákalli íslensks viðskiptalífs og erlendra aðila um aukið gagnsæi og á sama tíma efla samkeppni og stuðla að endurreisn trausts og trúverðugleika,“ segir Finnur. Markaðir Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
„Þessi vinna er í gangi í ráðuneytinu. Leiðbeiningarnar og sú vinna sem liggur á bak við þær verða teknar til skoðunar,“ segir Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, afhenti á föstudag fulltrúa fjármálaráðherra og bankaráðanna leiðbeiningar um stjórnhætti opinberra fyrirtækja. Fjármála- og viðskiptaráðuneytin hafa verið með leiðbeiningar sem þessar í undirbúningi um nokkurt skeið. Finnur vonar að vinnan geti létt undir með þeim. „Við vonumst til, og í reynd teljum, að viðskiptaráðuneyti og fjármálaráðuneyti muni beita sér fyrir innleiðingu leiðbeininganna hjá þeim fyrirtækjum sem ríkið á hlut í. Með því væri ríkisstjórnin að bregðast við ákalli íslensks viðskiptalífs og erlendra aðila um aukið gagnsæi og á sama tíma efla samkeppni og stuðla að endurreisn trausts og trúverðugleika,“ segir Finnur.
Markaðir Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira