Amnesty í Færeyjum kannar einangrunarmál í færeyskum fangelsum 10. apríl 2008 14:16 Færeyjadeild Amnesty International hyggst kanna hversu mikið einangrun er nýtt sem úrræði í færeyskum fangelsum. Er það gert í kjölfar frétta af Íslendingi sem þurfti að dúsa í einangrun í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða. Fjallað er um málið á vef færeyska útvarpsins og þar kemur fram að Firouz Gaini, formaður Amnesty í Færeyjum, harmi meðferðina á Íslendingnum. „Okkur þykir mjög leiðinlegt að við þurfum að upplifa þetta í Færeyjum því þetta er beinlínis ómanneskjuleg aðferð," segir Gaini. Hann bendir á að rannsóknir sýni að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir fólk að sitja mjög lengi í einangrun. Fá lönd noti eingangrun sem úrræði jafnmikið og norrænu ríkin. Í sama streng tekur Christian Andreasen, verjandi í Færeyjum, og segir einangrun nokkurs konar refsingu samfélagsins áður en dómur fellur. „Markmiðið með einangrun á að vera að takmarka möguleika sakbornings á að hafa áhrif á málið og það er ekki hægt að halda því fram að hann geri það í dag," segir Andreasen. Eins og fram hefur komið hafa sex menn verið dæmdir í tengslum við málið hér á landi. Þess má geta að Íslendingurinn er kominn úr einangrun í Færeyjum en hann verður í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu. Pólstjörnumálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Færeyjadeild Amnesty International hyggst kanna hversu mikið einangrun er nýtt sem úrræði í færeyskum fangelsum. Er það gert í kjölfar frétta af Íslendingi sem þurfti að dúsa í einangrun í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða. Fjallað er um málið á vef færeyska útvarpsins og þar kemur fram að Firouz Gaini, formaður Amnesty í Færeyjum, harmi meðferðina á Íslendingnum. „Okkur þykir mjög leiðinlegt að við þurfum að upplifa þetta í Færeyjum því þetta er beinlínis ómanneskjuleg aðferð," segir Gaini. Hann bendir á að rannsóknir sýni að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir fólk að sitja mjög lengi í einangrun. Fá lönd noti eingangrun sem úrræði jafnmikið og norrænu ríkin. Í sama streng tekur Christian Andreasen, verjandi í Færeyjum, og segir einangrun nokkurs konar refsingu samfélagsins áður en dómur fellur. „Markmiðið með einangrun á að vera að takmarka möguleika sakbornings á að hafa áhrif á málið og það er ekki hægt að halda því fram að hann geri það í dag," segir Andreasen. Eins og fram hefur komið hafa sex menn verið dæmdir í tengslum við málið hér á landi. Þess má geta að Íslendingurinn er kominn úr einangrun í Færeyjum en hann verður í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu.
Pólstjörnumálið Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira