Úrvalsvísitalan hrunin um 96 prósent - ekki lægri í rúm 14 ár 19. desember 2008 17:45 Úrvalsvísitalan stóð við lok dags í 355 stigum og hefur ekki verið lægri síðan snemma í ágúst árið 1994. Vísitalan hefur tekið fjórar dýfur á þessu fjórtán ára tímabili, þó ekkert í líkingu við þá dýfu sem nú hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár. Fyrstu merkjanlegu sveiflurnar voru í maí árið 1997 þegar vísitalan náði hápunkti í 1.270 stigum en seig hægt og bítandi niður í 971 stig í apríl næsta ár á eftir. Eftir það tók hún að rísa á ný. Þar á eftir tók netbólan við í byrjun árs 2000. Þá hafði vísitalan náði nýjum hæðum, 1.889 stigum. Niðursveiflan stóð fram í september árið eftir þegar botninum var náð í 995 stigum árið 2001. Aftur féll vísitalan í bankahruninu í febrúar í hitteðfyrra þegar vísitalan fór úr 6.925 stigum niður í 5.260 stig. Dýfan stóð stutt yfir en botninum var náð í ágúst sama ár. Eftir það reis hún hratt og náði enn nýjum hæðum 18. júlí árið 2007 en þá endaði hún í 9.016 stigum. Eftir það tók yfirstandandi fjármálakreppa við sem riðið hefur húsum um allan heim. Eftir gengis- og bankahrun hér á landi í október að ógleymdum fyrirtækjum sem hafa horfið af markaði nemur hrun Úrvalsvísitölunnar 96 prósentum á því eina og hálfa ári síðan hún stóð í hæsta gildi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Úrvalsvísitalan stóð við lok dags í 355 stigum og hefur ekki verið lægri síðan snemma í ágúst árið 1994. Vísitalan hefur tekið fjórar dýfur á þessu fjórtán ára tímabili, þó ekkert í líkingu við þá dýfu sem nú hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár. Fyrstu merkjanlegu sveiflurnar voru í maí árið 1997 þegar vísitalan náði hápunkti í 1.270 stigum en seig hægt og bítandi niður í 971 stig í apríl næsta ár á eftir. Eftir það tók hún að rísa á ný. Þar á eftir tók netbólan við í byrjun árs 2000. Þá hafði vísitalan náði nýjum hæðum, 1.889 stigum. Niðursveiflan stóð fram í september árið eftir þegar botninum var náð í 995 stigum árið 2001. Aftur féll vísitalan í bankahruninu í febrúar í hitteðfyrra þegar vísitalan fór úr 6.925 stigum niður í 5.260 stig. Dýfan stóð stutt yfir en botninum var náð í ágúst sama ár. Eftir það reis hún hratt og náði enn nýjum hæðum 18. júlí árið 2007 en þá endaði hún í 9.016 stigum. Eftir það tók yfirstandandi fjármálakreppa við sem riðið hefur húsum um allan heim. Eftir gengis- og bankahrun hér á landi í október að ógleymdum fyrirtækjum sem hafa horfið af markaði nemur hrun Úrvalsvísitölunnar 96 prósentum á því eina og hálfa ári síðan hún stóð í hæsta gildi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira