Kalkúnn í púrtvínssósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira