NBA í nótt: Enn sigrar Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 09:23 Lamar Odom sækir að körfunni. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira