Frumsýning hjá Red Bull 16. janúar 2008 13:52 mynd: kappakstur.is Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira