Geir og Aron ekki afhuga starfinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2008 17:58 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Mynd/Daníel Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. Í dag gaf HSÍ út tilkynningu þess efnis að viðræður við Dag Sigurðsson hefðu siglt í strand og þar með ljóst að hann yrði ekki ráðinn eftirmaður Alfreðs Gíslasonar sem hætti í síðasta mánuði. Þrír menn voru upphaflega hvað helst orðaðir við starfið. Auk Dags voru það Geir og Aron. „Ég myndi alltaf íhuga málið vel ef til mín væri leitað," sagði Geir. Hann sagði þó að hann væri þó hættur að hugsa um starfið enda ekkert heyrt í HSÍ til þessa. „Þegar Alfreð hætti voru ýmis nöfn nefnd til sögunnar og var mitt eitt þeirra. En svo hefur tíminn liðið og maður er bara hættur að spá í þessu og eiginlega orðinn afhuga þessu. Maður þyrfti því eiginlega að gíra sig aftur upp í þennan hugsunargang. Ég er bara að sinna allt öðru í dag." Aron sagði að hann væri ekki orðinn afhuga starfinu. „Ég myndi taka kaffibolla með Gúnda (Guðmundi Ágústi Ingvarssyni, formanni HSÍ), það er ekki spurning," sagði Aron í léttum dúr. Aðspurður um hvort að það hefði einhver áhrif á hans stöðu að HSÍ ákvað að ræða við Dag fyrst sagði Aron svo ekki vera. „Ég virði það vel við HSÍ að það hefur sínar aðferðir í þessum málum. Það eitt að vera orðaður við starf landsliðsþjálfara er heiður út af fyrir sig." Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. Í dag gaf HSÍ út tilkynningu þess efnis að viðræður við Dag Sigurðsson hefðu siglt í strand og þar með ljóst að hann yrði ekki ráðinn eftirmaður Alfreðs Gíslasonar sem hætti í síðasta mánuði. Þrír menn voru upphaflega hvað helst orðaðir við starfið. Auk Dags voru það Geir og Aron. „Ég myndi alltaf íhuga málið vel ef til mín væri leitað," sagði Geir. Hann sagði þó að hann væri þó hættur að hugsa um starfið enda ekkert heyrt í HSÍ til þessa. „Þegar Alfreð hætti voru ýmis nöfn nefnd til sögunnar og var mitt eitt þeirra. En svo hefur tíminn liðið og maður er bara hættur að spá í þessu og eiginlega orðinn afhuga þessu. Maður þyrfti því eiginlega að gíra sig aftur upp í þennan hugsunargang. Ég er bara að sinna allt öðru í dag." Aron sagði að hann væri ekki orðinn afhuga starfinu. „Ég myndi taka kaffibolla með Gúnda (Guðmundi Ágústi Ingvarssyni, formanni HSÍ), það er ekki spurning," sagði Aron í léttum dúr. Aðspurður um hvort að það hefði einhver áhrif á hans stöðu að HSÍ ákvað að ræða við Dag fyrst sagði Aron svo ekki vera. „Ég virði það vel við HSÍ að það hefur sínar aðferðir í þessum málum. Það eitt að vera orðaður við starf landsliðsþjálfara er heiður út af fyrir sig."
Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira