Hlutabréf niður og olíuverð í methæðir 19. febrúar 2008 21:10 Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir hundrað dali á tunnu. Verðið hefur aldrei verið hærra í enda dags. Litlar skýringar eru á hækkun olíuverðsins því dregið hefur úr eftirspurn og framboð nægt. Fjárfestar hafa hins vegar í auknum mæli veðjað á frekari hækkun með framvirkum samningum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Fréttastofan segir þó segir ekki loku fyrir það skotið að OPEC-ríkin, sem framleiða um fjörutíu prósent af allri hráolíu, dragi úr olíuframleiðslu á fundi sínum í næsta mánuði. Þá lækkaði gengi bandaríkjadals frekar í dag sem gæti hafa ýtt undir verðhækkunina, að sögn fréttastofu Associted Press. Heimsmarkaðsverð á hráolíu endaði í 100,01 dal á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Sé tekið til tillits til verðbólgu á það þó enn langt í land að ná metverðinu árið 1980. Fréttastofan hefur eftir sérfræðingi hjá verðbréfafyrirtækinu Schaffer's Investment Research í Bandaríkjunum, að verðhækkunin gæti farið út í verðlag og aukið verðbólgu frekar. Gerist það gæti þróunin leitt til þess að seðlabanki Bandaríkjanna dragi úr frekari lækkun stýrivaxta og snúi sér á ný að því að ýta verðbólgudrauginum út.Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,09 prósent en Nasdaq-vísitalan um 0,67 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir hundrað dali á tunnu. Verðið hefur aldrei verið hærra í enda dags. Litlar skýringar eru á hækkun olíuverðsins því dregið hefur úr eftirspurn og framboð nægt. Fjárfestar hafa hins vegar í auknum mæli veðjað á frekari hækkun með framvirkum samningum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Fréttastofan segir þó segir ekki loku fyrir það skotið að OPEC-ríkin, sem framleiða um fjörutíu prósent af allri hráolíu, dragi úr olíuframleiðslu á fundi sínum í næsta mánuði. Þá lækkaði gengi bandaríkjadals frekar í dag sem gæti hafa ýtt undir verðhækkunina, að sögn fréttastofu Associted Press. Heimsmarkaðsverð á hráolíu endaði í 100,01 dal á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Sé tekið til tillits til verðbólgu á það þó enn langt í land að ná metverðinu árið 1980. Fréttastofan hefur eftir sérfræðingi hjá verðbréfafyrirtækinu Schaffer's Investment Research í Bandaríkjunum, að verðhækkunin gæti farið út í verðlag og aukið verðbólgu frekar. Gerist það gæti þróunin leitt til þess að seðlabanki Bandaríkjanna dragi úr frekari lækkun stýrivaxta og snúi sér á ný að því að ýta verðbólgudrauginum út.Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,09 prósent en Nasdaq-vísitalan um 0,67 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira