Aron: Tímasetningin er afleit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2008 13:46 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Mynd/Anton Aron Kristjánsson segist hafa verið afar spenntur fyrir starfi landsliðsþjálfara en að tímasetningin hefði ekki getað verið verri. Aron varð í dag fjórði þjálfarinn sem HSÍ hefur rætt við um að taka að sér þjálfun íslenska landsliðsins í handbolta sem hafnar boðinu. Aron er þjálfari Hauka sem tróna á toppi N1-deildar karla í handbolta. Hann segir að hann geti ekki losað sig undan þeim skuldbindingum sem hann hefur þar. „Þetta er draumastarfið hjá mér og verður vonandi áfram. Þetta er það sem ég hef stefnt að síðan ég fór út í þjálfun en tímasetningin nú er gjörsamlega afleit. Það er bara ekki hægt að horfa framhjá því," sagði Aron við Vísi. „Allar viðræður við HSÍ gengu mjög vel en það kom fljótt í ljós að það væri ekki hægt að starfa sem landsliðsþjálfari samhliða starfi mínu hjá Haukum." „Ég er tiltölulega nýkominn til starfa hjá Haukum og þegar ég kom í sumar þurfti að blása nýju lífi í félagið. Þjálfunin er bara hluti af þeirri vinnu og er ég í miðju ókláruðu verkefni. Ég er með skuldbindingar gagnvart leikmönnum, þjálfurum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum félagsins. Ég vil koma þessu verkefni betur frá mér áður en ég tek eitthvað annað að mér." Aron segist hafa rætt við Hauka um möguleika þess að fá sig lausan. „Ég fann sjálfur að ég var tilbúinn fyrir landsliðsstarfið og vildi ég fá að heyra hvað HSÍ hefði fram að færa." Hann segir þó hafa mætt skilningi frá HSÍ er hann hafnaði þeim. „Þeir vita vel hvernig málin standa gagnvart Haukunum og gera sér fulla grein fyrir minni stöðu." Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Aron Kristjánsson segist hafa verið afar spenntur fyrir starfi landsliðsþjálfara en að tímasetningin hefði ekki getað verið verri. Aron varð í dag fjórði þjálfarinn sem HSÍ hefur rætt við um að taka að sér þjálfun íslenska landsliðsins í handbolta sem hafnar boðinu. Aron er þjálfari Hauka sem tróna á toppi N1-deildar karla í handbolta. Hann segir að hann geti ekki losað sig undan þeim skuldbindingum sem hann hefur þar. „Þetta er draumastarfið hjá mér og verður vonandi áfram. Þetta er það sem ég hef stefnt að síðan ég fór út í þjálfun en tímasetningin nú er gjörsamlega afleit. Það er bara ekki hægt að horfa framhjá því," sagði Aron við Vísi. „Allar viðræður við HSÍ gengu mjög vel en það kom fljótt í ljós að það væri ekki hægt að starfa sem landsliðsþjálfari samhliða starfi mínu hjá Haukum." „Ég er tiltölulega nýkominn til starfa hjá Haukum og þegar ég kom í sumar þurfti að blása nýju lífi í félagið. Þjálfunin er bara hluti af þeirri vinnu og er ég í miðju ókláruðu verkefni. Ég er með skuldbindingar gagnvart leikmönnum, þjálfurum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum félagsins. Ég vil koma þessu verkefni betur frá mér áður en ég tek eitthvað annað að mér." Aron segist hafa rætt við Hauka um möguleika þess að fá sig lausan. „Ég fann sjálfur að ég var tilbúinn fyrir landsliðsstarfið og vildi ég fá að heyra hvað HSÍ hefði fram að færa." Hann segir þó hafa mætt skilningi frá HSÍ er hann hafnaði þeim. „Þeir vita vel hvernig málin standa gagnvart Haukunum og gera sér fulla grein fyrir minni stöðu."
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11