Hamilton: Það var heiður að vinna með Alonso 13. mars 2008 10:59 NordcPhotos/GettyImages Svo virðist sem Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að rétta fyrrum félaga sínum Fernando Alonso hjá Renault sáttarhönd eftir harðar deilur þeirra á síðasta tímabili. Hamilton segir að það hafi verið mikill heiður fyrir sig á síðasta tímabili að aka sem nýliði við hlið hins tvöfalda heimsmeistara þegar þeir voru saman hjá McLaren liðinu. "Það er sannur heiður að fá að aka við hlið manns sem maður er búinn að líta upp til þegar maður er nýliði. Ef maður lítur á þetta þannig, er synd og skömm að hann skuli ekki vera hjá okkur enn," sagði Bretinn ungi. Alonso virðist einnig hafa linast nokkuð og hann hrósaði Hamilton á dögunum. "Þegar ég skipti um lið og gekk í raðir McLaren á sínum tíma var Lewis alveg nýr í Formúlu 1. Hann var samt alltaf að koma með nýjar hugmyndir og það er gott að hafa slíka menn með sér. Við erum ekki lengur í sama liði en við munum keppa á móti hvor öðrum í sitt hvoru liðinu og það er ný áskorun," sagði Alonso. Hamilton virðist þó ætla að eiga mun betra samband við nýja félagann sinn, Finnann Heikki Kovalainen. "Hann er mikill keppnismaður og við eigum eftir að ná fram því besta í hvor öðrum. Hann hefur verið duglegri en nokkur maður sem ég hef séð við æfingar og við spilum þess utan tennis og körfubolta og stundum þrekþjálfun sman," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Svo virðist sem Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að rétta fyrrum félaga sínum Fernando Alonso hjá Renault sáttarhönd eftir harðar deilur þeirra á síðasta tímabili. Hamilton segir að það hafi verið mikill heiður fyrir sig á síðasta tímabili að aka sem nýliði við hlið hins tvöfalda heimsmeistara þegar þeir voru saman hjá McLaren liðinu. "Það er sannur heiður að fá að aka við hlið manns sem maður er búinn að líta upp til þegar maður er nýliði. Ef maður lítur á þetta þannig, er synd og skömm að hann skuli ekki vera hjá okkur enn," sagði Bretinn ungi. Alonso virðist einnig hafa linast nokkuð og hann hrósaði Hamilton á dögunum. "Þegar ég skipti um lið og gekk í raðir McLaren á sínum tíma var Lewis alveg nýr í Formúlu 1. Hann var samt alltaf að koma með nýjar hugmyndir og það er gott að hafa slíka menn með sér. Við erum ekki lengur í sama liði en við munum keppa á móti hvor öðrum í sitt hvoru liðinu og það er ný áskorun," sagði Alonso. Hamilton virðist þó ætla að eiga mun betra samband við nýja félagann sinn, Finnann Heikki Kovalainen. "Hann er mikill keppnismaður og við eigum eftir að ná fram því besta í hvor öðrum. Hann hefur verið duglegri en nokkur maður sem ég hef séð við æfingar og við spilum þess utan tennis og körfubolta og stundum þrekþjálfun sman," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira