Keppni hafin á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2008 15:03 Daniel Chopra hefur leikið glimrandi vel í dag. Nordic Photos / Getty Images Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti. Golf Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti.
Golf Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira