Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi 8. apríl 2008 22:48 Frá Færeyjum. Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland. Pólstjörnumálið Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland.
Pólstjörnumálið Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira