Goodwin gefur eftir Guðjón Helgason skrifar 18. júní 2009 12:45 Fred Goodwin. Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna. Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Sir Fred Goodwin var forstjóri Royal Bank of Scotland frá því í janúar 2001 og þar til í lok janúar á þessu ári. Goodwin var áhættusækinn og sást það á gengi bankans í ólgusjó fjárhagslegrar hamfara síðasta árs. Tapið þá var rétt ríflega 24 milljarðar punda eða sem nemur ríflega 5.000 milljörðum íslenskra króna á Seðlabankagengi dagsins í dag. Tapið mun það mesta hjá einu fyrirtæki á einu fjárhagsári í breskri viðskiptasögu. Áður en þetta var tilkynnt hafði breska ríkið tekið yfir 58% prósenta hlut í bankanum og síðar 70% hlut og þannig bjargað honum frá gjaldþroti. Goodwin hætti störfum 31. janúar síðastliðinn. Í febrúar var upplýst að hann fengi ríflega 700 þúsund pund á ári í eftirlaun samkvæmt starfslokasamningi eða sem nemur nærri 150 milljónum króna. Almenningur sem og stjórnmálamenn hvöttu Goodwin til að afsala sér hluta eftirlaunanna í ljósi þess að bankinn fór nærri hruni á hans vakt. Goodwin hafnaði því. Í mars réðust skemmdarvargar á heimili Goodwins og brutur rúður, auk þess var Mercedesbifreið hand dælduð og rúður í henni brotnar. Það mun hafa verið gert vegna frétta af því að hann ætlaði ekki að gefa frá sér hluta eftirlaunanna. Heimildir Sky fréttastofunnar í morgun herma að nú ætli Goodwin að afsala sér ríflega helmingi umsaminna eftirlauna og þau verði eftir það 342.500 hundruð pund á ári eða ríflega 71 milljón króna.
Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira