Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 21:11 Baldur Sigurðsson KR-ingur hér í baráttu við fyrrum KR-inginn, Sigurvin Ólafsson. Mynd/Anton Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira