Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði þriðja viðskiptadaginn í röð sem er lengsta samfellda hækkunartímabil í sjö vikur. Bréf nokkurra banka hafa hækkað þar sem lækkaður útlánakostnaður þeirra hefur bætt afkomutölur með þeim hætti að síður þarf að afskrifa skuldir þegar lántakendur hafa betri tök á að standa í skilum. Þannig hækkuðu til dæmis bréf HSBC-bankans um 3,6 prósent og námafyrirtækið Billington hækkaði einnig um leið og verð á kopar hækkaði.
Bréf í Asíu hækkuðu þriðja daginn í röð
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Ísland brotlegt í pitsaostamálinu
Viðskipti innlent

Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye
Viðskipti innlent

Arctic Adventures kaupir Happy Campers
Viðskipti innlent

Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið
Viðskipti innlent

ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins
Viðskipti innlent

Trump-tollar tóku gildi í nótt
Viðskipti erlent

Enn ein eldrauð opnun
Viðskipti innlent


Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike
Viðskipti innlent

Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist
Viðskipti innlent