Warner áfram hjá Cardinals Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2009 20:41 Warner kom Cardinals í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nordic Photos/Getty Images Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir. Erlendar Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir.
Erlendar Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira