Sérstök uppákoma í úrslitaleiknum á Opna franska Ómar Þorgeirsson skrifar 8. júní 2009 12:00 Sérstök uppákoma. Nordicphotos/Gettyimages Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin. Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Tenniskappinn Roger Federer lenti í sérstakri uppákomu í úrslitaleik hans gegn Robin Soderling á Opna franska mótinu um helgina þegar áhorfandi úr stúkunni stökk inn á völlinn og yfir netið þegar Svisslendingurinn var að búa sig undir að taka við uppgjöf frá Soderling. „Þetta var mjög óþægilegt þar sem hann var kominn svo nálægt mér um leið og ég vissi ekkert hvað hann var að gera. Vanalega þegar þetta gerist þá horfa þeir á mann og biðjast afsökunar á því að hafa gert þetta og eru með sínar ástæður fyrir vitleysunni. Ég man eftir manninum sem hljóp inn á völlinn á Wimbledon mótinu og hann var eiginlega bara frekar fyndinn en ég veit ekkert hvað þessi maður ætlaði sér," segir Federer. Maðurinn sem stökk inná völlinn var klæddur í treyju með áletruninni Switzerland á og reyndi að setja skyggnishúfu á hausinn á Federer án árangurs áður en öryggisgæsla vallarins tók hann fastan. Uppákoman sló Federer þó ekki út af laginu og hann vann úrslitaleikinn en þetta var í fyrsta skiptið sem hann vinnur Opna franska mótið og nú hefur hann því unnið öll „Grand Slam" mótin.
Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira