Kúafretir gætu kostað danska bændur milljónir kr. 9. febrúar 2009 15:37 Fretir og ropar úr kúm og svínum gætu kostað danska bændur milljónir danskra króna á næstu árum verði tillögur skattanefndar Danmerkur um gjöld fyrir losun á metangasi út í andrúmsloftið að veruleika. Dagbladet Holsterbro-Struer hefur eftir stórbóndanum Steen Nörgaard á bænum Hogager að fyrirhuguð gjöld gæti kostað hann allt að rúmlega hálfa milljón danskra kr., eða um 10 milljónir kr. á hverju ári. Samkvæmt hugmyndum skattanefndarinnar er ætlunin að gjöldin fyrir metangasið muni nema um 600 dönskum kr. á hverja kú. Reiknar nefndin með að kúm og svínum muni fækka í landinu við þessi gjöld. Nörgaard telur að þessi gjöld séu ósanngjörn. „Kýrnar freta og ropa jafnmikið hvort sem slíkt er skattlagt eða ekki," segir bóndinn. „Markmiðið með svona gjöldum er að breyta hegðun eða minnka skaða af til dæmis gasi en dýrin láta sér slíkt í léttu rúmi liggja." Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Fretir og ropar úr kúm og svínum gætu kostað danska bændur milljónir danskra króna á næstu árum verði tillögur skattanefndar Danmerkur um gjöld fyrir losun á metangasi út í andrúmsloftið að veruleika. Dagbladet Holsterbro-Struer hefur eftir stórbóndanum Steen Nörgaard á bænum Hogager að fyrirhuguð gjöld gæti kostað hann allt að rúmlega hálfa milljón danskra kr., eða um 10 milljónir kr. á hverju ári. Samkvæmt hugmyndum skattanefndarinnar er ætlunin að gjöldin fyrir metangasið muni nema um 600 dönskum kr. á hverja kú. Reiknar nefndin með að kúm og svínum muni fækka í landinu við þessi gjöld. Nörgaard telur að þessi gjöld séu ósanngjörn. „Kýrnar freta og ropa jafnmikið hvort sem slíkt er skattlagt eða ekki," segir bóndinn. „Markmiðið með svona gjöldum er að breyta hegðun eða minnka skaða af til dæmis gasi en dýrin láta sér slíkt í léttu rúmi liggja."
Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira