FH-ingar fá hörkukeppni frá ÍR-ingum og fjórhöfða að norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2009 16:30 Það verður hart tekist á í Laugardalnum um helgina. Mynd/Anton 44. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram á Laugardalsvellinum um helgina og það er búist við spennandi keppni um bikarmeistaratitilinn en FH-ingar hafa unnið bikarinn fimmtán ár í röð eða allar götur síðan 1994. Sex lið eru skráð til keppni í 1. deild og mun spennan vera mikil milli efstu liða. Í fyrra sigraði FH í öllum flokkum, en ÍR sem er mótshaldari í ár kemur öflugt til leiks og ætlar sér örugglega að enda fimmtán ára sigurgöngu FH og vinna sinn fyrsta bikar í 20 ár. Það verður einnig mjög spennandi að fylgast með nýju sameinuðu liði Norðurlands, en þar leiða hesta sína saman UMSS, UMSE, UFA og HSÞ. Auk FH, ÍR og Norðurlands munu Breiðablik, HSK og sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis keppa í 1. deild bikarkeppninnar að þessu sinni. Flestir bikarmeistaratitlar frá upphafi: FH 18 (síðast 2009) ÍR 17 (1989) KR 5 (1970) HSK 2 (1993) UMSK 1 (1971) Flestir sigrar í karlaflokki FH 19 ÍR 14 KR 1 Breiðablik 1 Flestir sigrar í kvennaflokki ÍR 12 FH 11 Ármann 7 HSK 6 Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
44. Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram á Laugardalsvellinum um helgina og það er búist við spennandi keppni um bikarmeistaratitilinn en FH-ingar hafa unnið bikarinn fimmtán ár í röð eða allar götur síðan 1994. Sex lið eru skráð til keppni í 1. deild og mun spennan vera mikil milli efstu liða. Í fyrra sigraði FH í öllum flokkum, en ÍR sem er mótshaldari í ár kemur öflugt til leiks og ætlar sér örugglega að enda fimmtán ára sigurgöngu FH og vinna sinn fyrsta bikar í 20 ár. Það verður einnig mjög spennandi að fylgast með nýju sameinuðu liði Norðurlands, en þar leiða hesta sína saman UMSS, UMSE, UFA og HSÞ. Auk FH, ÍR og Norðurlands munu Breiðablik, HSK og sameiginlegt lið Ármanns og Fjölnis keppa í 1. deild bikarkeppninnar að þessu sinni. Flestir bikarmeistaratitlar frá upphafi: FH 18 (síðast 2009) ÍR 17 (1989) KR 5 (1970) HSK 2 (1993) UMSK 1 (1971) Flestir sigrar í karlaflokki FH 19 ÍR 14 KR 1 Breiðablik 1 Flestir sigrar í kvennaflokki ÍR 12 FH 11 Ármann 7 HSK 6
Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira