Merkel gagnrýnir peningamálastefnu stóru seðlabankanna 3. júní 2009 13:24 Angela Merkel. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sett fram harða gagnrýni á Seðlabanka Bandaríkjanna, Englandsbanka og Seðlabanka Evrópu. Hún segir að þær óhefðbundnu aðgerðir bankanna í peningamálum líklegri til að auka fjármálakrísu heimsins frekar en draga úr henni. Gagnrýnina setti hún fram á ráðstefnu í Berlín í gær. Þessi gagnrýni kemur nokkuð á óvart þar sem Merkel hefur hingað til haldið í þá hefð Þjóðverja að tjá sig lítið sem ekkert um peningamálastefnu, meðal annars til þess að vernda sjálfsstæði seðlabankans. Hún sagði nauðsynlegt að umbreyta því sem aðrir seðlabankar hafa verið að gera. Hún hefði miklar efasemdir um umfang aðgerða Bandaríska seðlabankans og hvernig Englandsbanki hefur sett mark á peningastefnu í Evrópu. Þá hafi jafnvel seðlabanki Evrópu beygt sig undan alþjóðlegum þrýstingi með kaupum sínum á sértryggðum skuldabréfum. „Við verðum taka á ný upp sjálfstæða og skynsamlega peningastefnu. Annars verðum við komin í sömu spor og við erum í núna eftir tíu ár," sagði Merkel.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira