Alexander á förum frá Flensburg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2009 22:21 Alexander spilar ekki mikið lengur með Flensburg. Alexander Petersson staðfesti við Vísi í kvöld að hann væri á förum frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Flensburg. Hann mun í seinasta lagi yfirgefa liðið næsta sumar og jafnvel eins snemma og eftir EM. „Ég er alls ekki nógu ánægður í Flensburg. Ég er orðinn varamaður en það er hlutverk sem ég þekki ekki og kann ekki vel við. Ég mun ekki framlengja við liðið og þeir sleppa mér því kannski í janúar," sagði Alexander en samningur hans við liðið rennur út næsta sumar. Per Carlén, þjálfari Flensburg, hefur spilað nær eingöngu á syni sínum, Oscar, í vetur og á meðan er Alexander í frystikistunni. „Oscar er alveg góður leikmaður en hann fær alltaf að spila í 60 mínútur og ræður sjálfur hvenær hann fer af velli," sagði Alexander ósáttur. „Per hrósar mér alltaf á æfingum en þegar kemur að leikjum þá fær sonurinn bara að spila. Þetta er leiðinlegt." Alexander hefur þegar heyrt í nokkrum félögum en þau eru öll í neðri hluta þýsku úrvalsdeildarinnar. Það hugnast Alexander ekki og hann ætlar að nýta EM í janúar til þess að minna á sig. Í kjölfarið vonast hann til þess að komast að hjá sterku liði. Þrátt fyrir leiðindin í Flensburg segir Alexander gott að komast til Íslands. „Það er mjög gott að koma heim til Íslands og komast í rólegar æfingar hjá Gumma, í tvo tíma tvisvar á dag," sagði Alexander og glotti. Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Alexander Petersson staðfesti við Vísi í kvöld að hann væri á förum frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Flensburg. Hann mun í seinasta lagi yfirgefa liðið næsta sumar og jafnvel eins snemma og eftir EM. „Ég er alls ekki nógu ánægður í Flensburg. Ég er orðinn varamaður en það er hlutverk sem ég þekki ekki og kann ekki vel við. Ég mun ekki framlengja við liðið og þeir sleppa mér því kannski í janúar," sagði Alexander en samningur hans við liðið rennur út næsta sumar. Per Carlén, þjálfari Flensburg, hefur spilað nær eingöngu á syni sínum, Oscar, í vetur og á meðan er Alexander í frystikistunni. „Oscar er alveg góður leikmaður en hann fær alltaf að spila í 60 mínútur og ræður sjálfur hvenær hann fer af velli," sagði Alexander ósáttur. „Per hrósar mér alltaf á æfingum en þegar kemur að leikjum þá fær sonurinn bara að spila. Þetta er leiðinlegt." Alexander hefur þegar heyrt í nokkrum félögum en þau eru öll í neðri hluta þýsku úrvalsdeildarinnar. Það hugnast Alexander ekki og hann ætlar að nýta EM í janúar til þess að minna á sig. Í kjölfarið vonast hann til þess að komast að hjá sterku liði. Þrátt fyrir leiðindin í Flensburg segir Alexander gott að komast til Íslands. „Það er mjög gott að koma heim til Íslands og komast í rólegar æfingar hjá Gumma, í tvo tíma tvisvar á dag," sagði Alexander og glotti.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira