Búist við mikilli spennu í kvennaflokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2009 12:30 Viktor Kristmannsson og Fríða Rún Einarsdóttir verða í eldlínunni um helgina. Mynd/Valli Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir hafa titil að verja en þau urðu Íslandsmeistarar í fyrra þar af var Viktor að vinna Íslandsmótið í fjölþraut sjötta árið í röð. Það er búist við mikilli keppni í kvennaflokki þar sem að þrjár af sigursælustu fimleikakonum landsins mæta allar til leiks. Thelma Rut Hermannsdóttir varð fimmfaldur Íslandsmeistari í fyrra en fær nú mikla samkeppni frá Fríðu Rún Einarsdóttur (sexfaldur Norðurlandameistari 2007) og Kristjönu Sæunni Ólafsdóttur sem er margfaldur Íslandsmeistari en hún er að koma til baka eftir langt hlé. Fríða er að snúa aftur eftir erfið meiðsli en árangur Fríðu á Norðurlandamótinu 2007 er besti árangur íslenskrar fimleikakonu, í unglingaflokki, fyrr og síðar. Fríðu hefur ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum en það gæti breyst um helgina. Viktor Kristmannsson er sigurstranglegastur hjá körlunum en hefur hann unnið titilinn alls sjö sinnum en nú fær hann örugglega mikla keppni frá Dýra Kristjánssyni sem mætir aftur til leiks. Dýri er aldursforseti mótsins, 29 ára gamall. Hann vann titilinn 1999 og 2000 ásamt því að koma öllum að óvörum og taka silfurverðlaun í fyrra, en þá hafði hann ekki keppt í fjölda ára. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir hafa titil að verja en þau urðu Íslandsmeistarar í fyrra þar af var Viktor að vinna Íslandsmótið í fjölþraut sjötta árið í röð. Það er búist við mikilli keppni í kvennaflokki þar sem að þrjár af sigursælustu fimleikakonum landsins mæta allar til leiks. Thelma Rut Hermannsdóttir varð fimmfaldur Íslandsmeistari í fyrra en fær nú mikla samkeppni frá Fríðu Rún Einarsdóttur (sexfaldur Norðurlandameistari 2007) og Kristjönu Sæunni Ólafsdóttur sem er margfaldur Íslandsmeistari en hún er að koma til baka eftir langt hlé. Fríða er að snúa aftur eftir erfið meiðsli en árangur Fríðu á Norðurlandamótinu 2007 er besti árangur íslenskrar fimleikakonu, í unglingaflokki, fyrr og síðar. Fríðu hefur ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum en það gæti breyst um helgina. Viktor Kristmannsson er sigurstranglegastur hjá körlunum en hefur hann unnið titilinn alls sjö sinnum en nú fær hann örugglega mikla keppni frá Dýra Kristjánssyni sem mætir aftur til leiks. Dýri er aldursforseti mótsins, 29 ára gamall. Hann vann titilinn 1999 og 2000 ásamt því að koma öllum að óvörum og taka silfurverðlaun í fyrra, en þá hafði hann ekki keppt í fjölda ára.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Sjá meira