Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2009 20:00 Blikinn Fanndís Friðriksdóttir er fyrirliði 19 ára landsliðsins. Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslensku stelpurnar ættu að þekkja ágætlega til sænska liðsins en þjóðirnar léku saman í milliriðli í Póllandi í apríl. Leiknum þá lauk með markalausu jafntefli. Tvö efstu lið hvers riðils komast í undanúrslit og tryggja sé í leiðinni þátttökurétt á HM U20 2010 sem leikin verður í Þýskalandi. Ef Þjóðverjar verða einu af fjórum efstu sætunum þá verður leikið sérstaklega um 5. sæti keppninnar en það sæti gefur þá einnig sæti á HM U20 í Þýskalandi 2010 þar sem Þjóðverjar leika þar sem gestgjafar. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi 13. júlí. Svíar verða mótherjarnir 16. júlí og síðasti leikurinn er gegn Englandi, 19. júlí. Allir leikir Íslands hefjast kl. 17:00 að staðartíma en búast má við töluverðum hita í Minsk og nágrenni á þessum tíma árs. Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslensku stelpurnar ættu að þekkja ágætlega til sænska liðsins en þjóðirnar léku saman í milliriðli í Póllandi í apríl. Leiknum þá lauk með markalausu jafntefli. Tvö efstu lið hvers riðils komast í undanúrslit og tryggja sé í leiðinni þátttökurétt á HM U20 2010 sem leikin verður í Þýskalandi. Ef Þjóðverjar verða einu af fjórum efstu sætunum þá verður leikið sérstaklega um 5. sæti keppninnar en það sæti gefur þá einnig sæti á HM U20 í Þýskalandi 2010 þar sem Þjóðverjar leika þar sem gestgjafar. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi 13. júlí. Svíar verða mótherjarnir 16. júlí og síðasti leikurinn er gegn Englandi, 19. júlí. Allir leikir Íslands hefjast kl. 17:00 að staðartíma en búast má við töluverðum hita í Minsk og nágrenni á þessum tíma árs.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira