Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2009 19:20 Clarence Seedorf og Kaká eigast við í kvöld. Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira