ÍR sigraði á Meistaramótinu (myndir) 8. febrúar 2009 19:49 ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink
Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira