Fyrrum Kaupþingsstjóri ráðinn bankastjóri Bretadrottningar 11. maí 2009 08:55 Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira