Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Ómar Þorgeirsson skrifar 31. ágúst 2009 12:00 Andy Murray. Nordic photos/AFP Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira