Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Ómar Þorgeirsson skrifar 17. nóvember 2009 17:00 Manny Pacquiao og Floyd Mayweather eldri fyrir bardaga þess fyrrnefnda gegn Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri. Box Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri.
Box Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira