Tal og Vísir bjóða upp á skemmtilegan getraunaleik í sumar þar sem möguleiki er að vinna til veglegra vinninga.
Leikurinn gengur út á að giska á rétt úrslit í Pepsi-deild karla og í haust kemur í ljós hver hefur unnið aðalverðlaunin sem er gjafabréf frá Iceland Express.
Einnig verða veglegir vinningar frá Tali dregnir út í hverri viku.
Til að taka þátt og fá frekari upplýsingar um getraunaleik Tals og Vísis þá smellirðu hér.