Skaðabótaskylda stjórnenda Samvinnutrygginga ehf. er fyrnd 8. desember 2009 12:35 Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira