Jakob Jóhann: Var búinn að stefna á að bæta mig á þessu móti Ómar Þorgeirsson skrifar 22. nóvember 2009 20:30 Jakob Jóhann Sveinsson. Mynd/Eyþór Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem lauk í dag. Jakob Jóhann setti Íslandsmet í öllum þremur keppnisgreinum sínum á mótinu og hjó þess fyrir utan nálægt Norðurlandametum og var vitaskuld sáttur í mótslok. „Ég var búinn að stefna á að bæta mig á þessu móti þar sem ég ætla ekki á Evrópumótið í 25 metra laug. Það var því stefnan að toppa á þessu móti og fara svo að einbeita sér að næsta sumri og það gekk bara ágætlega eftir. Ég og þjálfarinn minn settum upp takmörk í ágúst og við höfum nú náð þeim öllum og nú verðum við bara að setjast niður og fara yfir hlutina aftur," segir Jakob Jóhann ákveðinn. Breytingar á keppnisreglum sem gefa til kynna um að sundmenn megi bara vera í litlum sundskýlum taka gildi 1. janúar og Jakob Jóhann býður spenntur eftir því að það gangi í gegn en hann hefur notast við sundbuxur en ekki heilgalla eins og margir aðrir. „Það verður fróðlegt að sjá hvernig maður stendur þegar reglubreytingarnar taka gildi. Ég er í sundbuxum og þær hjálpa til að mér finnst og sundgallinn á víst að gera enn meira. Það kemur í ljós hvað þetta hefur í för með sér þegar keppnin hefst á nýju ári," segir Jakob Jóhann. Innlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi fór mikinn á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem lauk í dag. Jakob Jóhann setti Íslandsmet í öllum þremur keppnisgreinum sínum á mótinu og hjó þess fyrir utan nálægt Norðurlandametum og var vitaskuld sáttur í mótslok. „Ég var búinn að stefna á að bæta mig á þessu móti þar sem ég ætla ekki á Evrópumótið í 25 metra laug. Það var því stefnan að toppa á þessu móti og fara svo að einbeita sér að næsta sumri og það gekk bara ágætlega eftir. Ég og þjálfarinn minn settum upp takmörk í ágúst og við höfum nú náð þeim öllum og nú verðum við bara að setjast niður og fara yfir hlutina aftur," segir Jakob Jóhann ákveðinn. Breytingar á keppnisreglum sem gefa til kynna um að sundmenn megi bara vera í litlum sundskýlum taka gildi 1. janúar og Jakob Jóhann býður spenntur eftir því að það gangi í gegn en hann hefur notast við sundbuxur en ekki heilgalla eins og margir aðrir. „Það verður fróðlegt að sjá hvernig maður stendur þegar reglubreytingarnar taka gildi. Ég er í sundbuxum og þær hjálpa til að mér finnst og sundgallinn á víst að gera enn meira. Það kemur í ljós hvað þetta hefur í för með sér þegar keppnin hefst á nýju ári," segir Jakob Jóhann.
Innlendar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira