Handbolti

EM-hópur Dana tilbúinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana.
Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana.

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila á EM í Austurríki í janúar.

Danir eru sem kunnugt er í riðli með Íslendingum á mótinu.

Wilbek segist vera ánægður með hópinn en segist þó sakna þess að hafa alvöru leikstjórnanda en miðjumaðurinn Jesper Jensen er meiddur og getur ekki spilað á mótinu.

Landsliðshópur Dana (landsleikir/mörk):

1. Kasper Hvidt, FCK Håndbold (209/1)

12. Niklas Landin Jacobsen, GOG Svendborg TGI (18/0)

 

2. Thomas Mogensen, SG Flensburg-Handewitt (47/109)

5. Torsten Laen, Füchse Berlin (143/241)

6. Lars T. Jørgensen, AG Håndbold (182/141 )

9. Lars Christiansen, SG Flensburg-Handewitt (291/1362)

11. Anders Eggert Jensen, SG Flensburg-Handewitt (43/157)

13. Bo Spellerberg, KIF Kolding (149/223)

14. Michael V. Knudsen, SG Flensburg-Handewitt (202/677)

10. Henrik Hecht Knudsen, KS Vive Kielce (5/12)

17. Lasse Svan Hansen, SG Flensburg-Handewitt (35/66 )

18. Hans Lindberg, HSV Hamburg (100/251 )

22. Kasper Søndergaard Sarup, KIF Kolding (61/142 )

24. Mikkel Hansen, FC Barcelona (33/113)

26. Kasper Nielsen, GOG Svendborg TGI (126/272)

27. Mads Ø. Nielsen, Bjerringbro-Silkeborg (16/41 )

Varamenn ef einhver meiðist:

4. René Toft Hansen, KIF Kolding (12/20 )

23. Nikolaj Markussen, Nordsjælland Håndbold (0/0 )

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×