Sundgallar valda fjaðrafoki - Ellefu heimsmet fallið í Róm Ómar Þorgeirsson skrifar 29. júlí 2009 17:45 Paul Biedermann. Nordic photos/AFP Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps. Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps.
Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira