Forstjóri D´Angleterre hættir og fer til keppinautar 11. mars 2009 14:52 Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Tony Bak vann um tveggja ára skeið fyrir Remmen-fjölskylduna áður en hún seldi D' Angleterre og fleiri eignir til Nordic Partners í september árið 2007. Nordic Partners er í eigu Íslendinga og er Gísli Reynisson stjórnarformaður félagsins. Nú hefur Tony Bak tekið við stöðu forstjóra hjá norrænu hótelkeðjunni First Hotels en sú keðja á m.a. hótelið Skt. Petri sem keppir við D´Angleterre um titilinn besta og virðingarmesta hótel Kaupmannahafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Nordic Partners er búið að finna nýjan hótelstjóra fyrir D' Angleterre og verður nafn hans tilkynnt innan tíu daga. Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tony Bak forstjóri D´Angleterre hótelsins, sem er í eigu Íslendinga, hefur látið af störfum og ráðið sig til mesta keppinautar hótelsins. Á vefsíðunni business.dk segir að þetta sé þungt högg fyrir hina íslensku eigendur. Tony Bak vann um tveggja ára skeið fyrir Remmen-fjölskylduna áður en hún seldi D' Angleterre og fleiri eignir til Nordic Partners í september árið 2007. Nordic Partners er í eigu Íslendinga og er Gísli Reynisson stjórnarformaður félagsins. Nú hefur Tony Bak tekið við stöðu forstjóra hjá norrænu hótelkeðjunni First Hotels en sú keðja á m.a. hótelið Skt. Petri sem keppir við D´Angleterre um titilinn besta og virðingarmesta hótel Kaupmannahafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Nordic Partners er búið að finna nýjan hótelstjóra fyrir D' Angleterre og verður nafn hans tilkynnt innan tíu daga.
Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira