Ætlar að gera Fiat næst stærsta Guðjón Helgason skrifar 4. maí 2009 18:58 Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. Ítalski bílaframleiðandinn Fiat hefur náð samkomulagi um yfirtöku á bandaríska bílarisanum Chrysler sem lýsti sig gjadþrota á fimmtudaginn og horfir nú hýru auga til evrópuarms General Motors, Opel í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi. Sergio Marchionne, framkvæmdastjóri Fiat, vill sameina fyrirtækin og búa til næst stærsta bílaframleiðanda heims á eftir Toyota í Japan. Hann kynnti þýskum stjórnvöldum hugmyndir sínar í dag. Karl-Theodor zu Guttenberg, ráðherra efnahagsmála í Þýskalandi, segir áform Fiat að halda í vörumerkið Opel, áfram vera með höfuðstöðvar í Þýskaland þar sem einnig verði áfram verksmiðjur. Fiat ætlar ekki að yfirtaka skuldir en þarf brúarlán fyrir kaupunum með ábyrgð frá þýska ríkinu. Varahlutaframleiðslufyrirtæki frá Kanada hefur einnig lýst yfir áhuga á samstarfi við Opel og því fleiri um hituna. Marchionne mun þó harður í horn að taka og er þakkað viðsnúningur á rekstri Fiat sem hann tók við í miklum fjárhagskröggum 2004. Hann er Íslendingum kunnur en sem framkvæmdastjóri Alusuisse 1995 ákvað hann að bæta við kerskála í Straumsvík sem margir telja að hafi bundið enda á efnahagslægð sem var árin á undan. Erlent Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. Ítalski bílaframleiðandinn Fiat hefur náð samkomulagi um yfirtöku á bandaríska bílarisanum Chrysler sem lýsti sig gjadþrota á fimmtudaginn og horfir nú hýru auga til evrópuarms General Motors, Opel í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi. Sergio Marchionne, framkvæmdastjóri Fiat, vill sameina fyrirtækin og búa til næst stærsta bílaframleiðanda heims á eftir Toyota í Japan. Hann kynnti þýskum stjórnvöldum hugmyndir sínar í dag. Karl-Theodor zu Guttenberg, ráðherra efnahagsmála í Þýskalandi, segir áform Fiat að halda í vörumerkið Opel, áfram vera með höfuðstöðvar í Þýskaland þar sem einnig verði áfram verksmiðjur. Fiat ætlar ekki að yfirtaka skuldir en þarf brúarlán fyrir kaupunum með ábyrgð frá þýska ríkinu. Varahlutaframleiðslufyrirtæki frá Kanada hefur einnig lýst yfir áhuga á samstarfi við Opel og því fleiri um hituna. Marchionne mun þó harður í horn að taka og er þakkað viðsnúningur á rekstri Fiat sem hann tók við í miklum fjárhagskröggum 2004. Hann er Íslendingum kunnur en sem framkvæmdastjóri Alusuisse 1995 ákvað hann að bæta við kerskála í Straumsvík sem margir telja að hafi bundið enda á efnahagslægð sem var árin á undan.
Erlent Fréttir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent