Ökuþórinn Kristján Einar Kristjánsson hafnaði í fimmta sæti í Formúlu 3 móti sem fram fór á Spa-brautinni í Belgíu í dag.
Fimmta sætið er dýrmætt enda gefur það stig í keppni ökuþóra. Aðeins fimm efstu fá stig.
Næsta keppni hjá Kristjáni Einari fer fram eftir viku á Bretlandi.