Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum 7. maí 2009 10:03 Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira